7.1.2010 | 22:13
Samfylking til vandræða!!!
Orðrómur hefur verið um það að gerður hefur verið leynisamningur við Evrópusambandið um niðurfellingu skulda gegn því að undirgangast Rómarsáttmálann. Samfylkinginn hefur verið til stórra vandræða í áróðurstríði Íslendinga gegn Hollendingum og Bretum. Þeir hafa hvað eftir annað komið í bakið á okkur með fáránlegum yfirlýsingum. Við þurfum að losna við Samfylkinguna straks úr stjórn svo þau geti ekki valdið okkar meira tjóni. Fólk sem setur Evrópusambandið ofar föðurlandi sínu hefur ekkert í ríkisstjórn Íslands að gera.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 864
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.