15.1.2010 | 19:33
Útgerðarmafían með hótanir!!!
Friðrik Jón Arngrímsson framkvæmdastjóri LíÚ (og hanns undirsátar) hafa hótað því að sigla flotanum í land ef breytingar verða gerðar á hinu illræmda kvótakerfi. Ef af því verður legg ég til eins og Ólína Þorvaðardóttir þingmaður að þær útgerðir verði umsvifalaust sviptar sínum veiðiheimildum og úthlutaðir útgerðum sem hafa einhverja samfélagslega ábyrgð. Það er kominn tími til að breyta þessu glæpakerfi og hvet ég stjórnvöld til að kvika hvergi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.