23.3.2010 | 20:46
Jón Bjarnason til hamingju!!
Jón Bjarnason hefur loks lagt til atlögu við útgerðarmafíuna og verður þetta eflaust harður slagur og langur. Útgerðarmafían hefur undanfarna kvartöld skotið rækilega rótum í Sjálfstæðis og Framsóknarflokki. Enda munu þeir gera harða hríð að Sjávarútvegsráðherra og gera allt til að ónýta þessa ætlan. Menn þurfa að standa sterkir gegn þessu spillta liði og líta til heildarhagsmuna fyrir og góða land.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:53 | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg sammála þér i þessu Ragnar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.3.2010 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.