27.1.2007 | 21:39
Vandi Samfylkingar
Ég held að samfylkingarfólk ætti að hugsa meir um eigin flokk en að skifta sér af frjálslynda flokknum. Ég er orðin dauðleiður á væli og pirringi á þessu fólki út í Magnús Þór sem staðið hefur sig bísna vel undanfarið. Best væri ef Sverrisdóttirinn færi í þennan flokk sem engin veit hvert stefnir all veganna vita þau ekki það sjálf. Frægur er sleikjuháttur Sólrúnar við útgerðarmenn á frægum fundi. Þetta er ekki fólk sem hægt er að treysta. Ég árétta samfylkingarfólk takið til í eigin ranni áður en þið gagnrýnið annað fólk.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.