27.1.2007 | 21:57
Björn Ingi og frjálslyndir.
Enn kemur einn flokkagemlingurinn og byrjar að skilgreina frjálslyndaflokkurinn og er það enginn annar en Björn Ingi sem ekki er þekktur fyrir pólitíska greiða eða hvað? Af hverju kasta menn steinum úr glerhúsi og er glerhús framsóknar er þakið ansi þunnu gleri gæti janvel brotnað þegar Björn Ingi byrjar að varpa grjótinu í allar áttir. Ég held hann ætti að tala frekar um efnahagsvandann, húsnæðisokrið, vaxtaokrið, stóriðjubrjálæðið og fleira fl. Björn Ingi það er um nóg að ræða en að skíta út Frjálslyndaflokkinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.