28.1.2007 | 20:44
Afrek Framsóknar.
Nú geri ég eins og Björn Ingi tala um allt nema það sem að mér snýr, hver eru afrek framsóknar. Muna menn fyrir síðustu kosningar lofa öllum 90% húsnæðislánum allt gert til að komast í stólanna. Hver er afleiðingin?? Margföldun húsnæðisverðs, hækkandi vextir, hækkandi verðbólga húrra fyrir framsókn þvílíkur árangur. Björn Ingi þettu eru málin sem þú átt að blogga um ekki níða niður aðra flokka. Hvernig ætlar frmsókn að bæta fyir þessi afglöp sín? Við bloggarar bíðum spenntir að heyra hvernig þú og þínir ætla að leysa það.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.