29.1.2007 | 20:58
Er Margrét nógu góđ fyrir framsókn Björn Ingi?
Enn og aftur er Björn Ingi byrjađur ađ blogga um frjálslynda og Margréti "hún var hvort eđ er of góđ fyrir ţá" segir hann. Ég legg til ađ Björn Ingi bjóđi Margréti í framsókn eđa er hún kannski líka of góđ fyrir ţá? Ég hvet Björn Inga ađ rćđa um sinn eigin flokk og afreksskrá hanns. Mér finnst flokkur ekki kosningavćnn sem eyđir öllum tíma sínum í ađ rćđa vandamál annara flokka en ţegir um sín eigin mál. Björn Ingi ég hvet ţig til ađ tala um framsókn eđa er sá flokkur ekki til eđa hvađ????
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.