Ómar Ragnarsson og frjálslyndir.

Það kom mér á óvart að Ómar Ragnarsson skildi lýsa því yfir að frjálslyndiflokkurinn væri stóriðjuflokkur þetta finnst mér vera mikill miskilningur hjá Ómari. Guðjón hefur aðeins sagt að hann geti ekki útilokað takmarkaða stóriðju á svæðum sem eiga undir högg að sækja úti á landi. Þetta eru hugsanlega svæði sem kvótaóskapnaðurinn hefur meira og minna lagt í rúst. Við fólkið í þéttbýlinnu verðum að gefa þessu fólki möguleika að lifa af í sinni heimabyggð. Aftur á móti er ég algerlega andvígur álverinnu í Hafnarfirði besta lausnin væri að flytja það fjarri byggð á svæði sem vöntun á atvinnuuppbyggingu væri. Einnig ætti raforkuverðið að vera verulega hærra og hugsanlega mætti stækka það um helming þannig væri slegnar margar flugur í einu höggi.  Næstu ár yrðu síðan notuð til að koma okkar saman um heilstæða nýtingarstefnu sem hefði umhverfisvernd sem megininntak.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

aum er margrét

Höfundur

ragnar bergsson
ragnar bergsson
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • simmi
  • simmi
  • dóri
  • ...gunnl
  • sigmundur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband