Hvar voru umhverfisverndarmenn þá??

Já hvar voru umhverfisverndarfólkið þegar reykspúandi togarar voru teknir framyfir strandveiðiflota okkar. Togararnir draga sitt járnarusl langt uppí landsteina með tilheyrandi skemmdum á hafsbotninum, einnig sennilega unnið stór hryðjuverk á sílisstofninum. Enn í dag toga þessir skemmdarvargar þétt upp að landhelgislínunni ,gjafakótakerfið er einn versti óskapnaður sem ég hef orðið vitni af, brottkast á fiski er landlægt, landað framhjá er algengt, þetta kerfi er búið að gera margan mannin að sakamanni. Eg var um skeið í smábátaútgerð á árunum 1987-1997 og þvílíkt svínarí hefur maður sjaldan orðið vitni af. Einnig var hvimleit hvernig fiskistofu var stanslaust att á smábátasjómenn. Ég vil hvetja fólk til að lesa stefnuskrá flokkana og efndir þeirra ekki láta einhverja hávaðaþingmenn og konur slá ryki í augu okkar. Sérstaklega finnst mér stjórnmálamenn grunsamlegir sem eyða sínum " dýrmæta tíma" í að fjalla um aðra flokka en sína eigin og eru þeir þónokkrir hér á blogginu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

aum er margrét

Höfundur

ragnar bergsson
ragnar bergsson
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • simmi
  • simmi
  • dóri
  • ...gunnl
  • sigmundur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 884

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband