31.1.2007 | 23:07
Er Framsókn treystandi?
Ég vil að fólk hugsi sig vandlega um í vor þegar loforðabiblía framsóknar verðiur byrt (með lúðraþyt og miklum auglýsingum, nógir peningar á þeim bænum) hvernig þeir hafa efnt loforðin fyrir líðandi kjörtímabil. Kominn er tími til að gefa þessum örflokki frí frá ráðherrastólunum. Einnig vil ég mynna á samningin við sauðjárbændur þar er miljarðakosningavíxill.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.