3.2.2007 | 10:35
Frjálslyndir öxull breytinga?
Greinilegt er að framsóknarmenn leggja nú alla áherslu á að ófrægja frjálslyndaflokkin eins og þeir geta. Þeir vita sem er, að ef fylgi frjálslyndra helst óbreytt, er hægt að mynda stjórn án þátttöku framsóknar. Þetta gæti verið banabiti framsóknar sem átt hefur líf sitt undanfarin ár, sem hækja sjálfstæðisflokksins. Þetta skýrir líka hvað Morgunblaðið (Blaðið) hefur miklar áhyggjur af framtíð Margrétar Sverrisdóttur. Horfa verður á þetta allt í samhengi og fólk verður að gera sér grein fyrir því sem er að gerast. Mín ályktun er sú að ef fólk vill alvöru breytingar á það að fylkja sér að baki frjálslyndum í næstu kosningum annars er hætta á því að við lendum í framsóknargíslingunni einu sinni enn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.