Eru VG og Samfylking stjórntækir?

Það er alveg á hreinu að ef frjálslyndir, eiga að styðja stjórn með Samfylkingu og VG þá verða þeir að skíra stefnu sína í sjávarútvegsmálum. Hvernig að þessir flokkar ætli að taka á gjafakvótakerfinu einum mesta þjófnaði íslandssögunnar. Ég hef lítið heyrt þessi flokka minnast á þennan málaflokk, sem í aðra röndina er mikið umhverfismál. Stefna frjálslyndra er að vinda ofan af kvótanum og gera minna mengandi strandveiðiflotanum hærra undir höfði. Einnig væri þetta gott mál fyrir jaðarbyggðir þar sem efnahagur fólks hefur undanfarin ár verið lagður rúst. Þannig myndi einnig minnka þrýstingur stóriðjusinna til að fjölga álverum með tilheyrandi mengun. Þannig að ef þessi mál eru hugleidd í samhengi er á kristaltæru kvómálið er umhverfismál.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

aum er margrét

Höfundur

ragnar bergsson
ragnar bergsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • simmi
  • simmi
  • dóri
  • ...gunnl
  • sigmundur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband