Er kvótamálið umhverfismál?

Það má færa rök fyrir því að kvótamálið sé í aðra röndina umhverfismál fyrir utan að vera réttlætismál að breyta því. Þróunin undanfarin ár hefur legið í því að stórútgerðar furstarnir hafa í auknum mæli fjárfest í risa togskipum. Þessi togskip erum með gríðarstórar vélar sem spúa mengandi lofttegundum í andrúmsloft okkar.  Einnig hafa veiðarfærin sem þessi skip draga stækkað gríðarlega með tilheyrandi eyðileggingarmætti fyrir sjávarbotnin. Ef umhverfisverndarsinnar meina eitthvað með sinni baráttu eiga þeir að styðja þá sem vilja afnema eða breyta þessu kerfi. Mér finnst að VG og Samfylking þurfi að skíra sína stefnu í þessum málum. Við vitm öll hvar framsóknarmennn og Sjálfstæðismenn standa. Ég geri þá kröfu að VG og Samfylking komi hreint fram í þessu máli og skíri stefnu sína.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

aum er margrét

Höfundur

ragnar bergsson
ragnar bergsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • simmi
  • simmi
  • dóri
  • ...gunnl
  • sigmundur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband