Ann Nicole fann ekki hamingjuna í peningum.

Ég held að þetta gæti verið okkur Íslendingum þörf lexía. Við komum ekki til með að höndla hamingjuna, með því að eltast endalaust við gullkálfinn. Mestar áhyggjur hef ég af unga fólkinu, sem fast er í klafa hárra vaxta og fáránlega háss húsnæðisverðs. Vinnuvikan hefur verið að lengjast, og er það mikið áhyggjuefni, þessu fylgir aukið álag á heimilinn og börnin verða mest fyrir barðinu á tímaleysi foreldrana. Þetta getur í framtíðinni leitt af sér aukin vandamál og nóg er af þeim fyrir. Það sem okkur vantar er húmanísk stefna þar sem manngyldið er sett ofar auðgyldnu. Ég varð svolítið hugsi þegar ég heyrði það fullyrt í einum fjölmiðli, að peningamagn auðmanna olli verulegum þrýstingi í hagkerfinu, sem meðal annars ylli því að vöxtum er haldið glæpsamlega háum. Þannig er einnig gengið falsað allt of hátt sem viðheldur neikvæðum greiðslujöfnuði.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

aum er margrét

Höfundur

ragnar bergsson
ragnar bergsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • simmi
  • simmi
  • dóri
  • ...gunnl
  • sigmundur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband