Er kvótakerfið virkilega vistvænt?

Afleiðingar kvótakerfisins eru margvíslegar fyrir utan að gera kvótafurstana að auðmönnum. Má þar nefna samþjöppun veiðiheimilda, hrörnun landsbyggðarinnar, aukin losun koltvíildis í andrúmsloftið, brottkast á fiski og löndun framhjá vigt. Þannig færi ég rök fyrir því að þetta kerfi sé vistkerfinu fjandsamlegt fyrir utan það að vera óréttlátt. Vegna þjöppunar veiðiheimilda hafa togskip stækkað og botnveiðarfæri þeirra eru virkileg umhverfisskrýmsli og valda ómælanlegum skemmdum á hafsbotninum. Það er ótrúleg tregða hafró að viðurkenna ekki þessar staðreyndir. Fiskurinn í sjónum innan 200mílna er sameign þjóðarinnar þetta kerfi er glæpur gegn þjóðinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

aum er margrét

Höfundur

ragnar bergsson
ragnar bergsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • simmi
  • simmi
  • dóri
  • ...gunnl
  • sigmundur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband