21.3.2007 | 21:01
Húrra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Er ekki frábær breyting Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur á útvarpi allra landsmanna. Útvarpsstjóri hækkar um tugi prósenta á fyrstu dögum hins nýja draumafyrirtækis sjáltstæðismanna. Ekki kæmi mér á óvart ef húsverði eða þrifatæknum yrði sagt upp í kjölfarið vegna skipulagsbreytinga(sparnaðar). Þvílík hneysa er fólk ekki búið að fá nóg af þessu sjálftökuliði sem mokar að sér launum sem venjulegt fólk gæti ekki einu sinni dreymt um. Ég ákalla enn og aftur venjulegt sjálfstæðisfólk (ég var einu sinni venjulegur sjálfstæðismaður) eru þið ekki búin að fá nóg af þessu liði. Hafið þið þetta í huga í vor þegar þið gangið að kjörborðinu það eru til aðrir kostir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jamm ég kaus Sjálfstæðisflokkin mörg ár, er alinn upp sem slík. En svo opnaði ég bara augun og sá hvað var að geras í kring um mig. Verst finnst mér góðir menn sem vilja breytingar, en halda samt áfram að vera í sjálfstæðisflokknum, sumir meira að segja í framboði hvað er að svona fólki, sem heldur að það geti breytt einhverju. Þessir menn eru búnir að hafa 16 ár. Skrifa og segi 16 ár til að laga ástandið. En þeir hafa bara ekki neinn áhuga á því.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.3.2007 kl. 01:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.