21.3.2007 | 21:33
Eflum landsbyggðina.
Kominn er tími til að gera stórátak til að efla landsbyggðina. Það er grátlegt hvernig komið er fyrir vestfjörðum og norðurlandi bæði vestra og eystra. Orsakir eru sjálfsagt margar, skilningsleysi stjórnvalda, arfavitlaust fiskveiðikerfi, sem sem hyglar hinum stóru á kostað hinna minni. Samgöngumálin eru í ólestri einnig þau svik þegar síminn var seldur og ekki staðið við að efla tölvutengingar. Stjórnvöld sem bera ábyrgð á þessu eiga ekki skilið að vera endurkjörin.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála.
Georg Eiður Arnarson, 21.3.2007 kl. 23:29
Nú þarf að grípa allt til að koma þessu fólki frá völdum. Samstaða kaffibandalagsins er ein leiðin. Eitthvað þarf að gera til að laga ástandið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.3.2007 kl. 01:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.