Hverjir hafa stutt kvótakerfið???

Kominn er tími til að gera upp kvótakerfið og upplýsa um þá sem bera ábyrgð á þessum óskapnaði. Þetta krabbamein hefur búið um sig í þjóðfélaginu og hefur aukið mismun þegnana. Okkar besta landsbyggðarstefna væri að leggja þetta kerfi niður í áföngum og ríkið leigi veiðiheimildirnar eftir stærðarflokkum og veiðarfærum. Þeir sem veiða með umhverfisvænum veiðarfærum (kyrrstæðum)myndu fá vissar ívilnanir. Núna verðum við almenningur að taka í taumana og leggja niður þetta braskarakerfi með því að kjósa þá menn sem tilbúnir eru að taka til hendinni. Einnig þurfum við að taka innflytjendamálin föstum tökum og ekki láta áróursseggi eins og Eirík Bergmann kasta rírð á okkar málflutning.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

aum er margrét

Höfundur

ragnar bergsson
ragnar bergsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • simmi
  • simmi
  • dóri
  • ...gunnl
  • sigmundur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband