13.4.2007 | 12:16
Hver er árangur kvótakerfisins?????
Hver er árangur óskapnaðarins eftir 23 ár stöðugt verið að skera niður. ER ekki kominn tími til að breyta kúrsinum og breyta til. Einnig hef ég miklar áhyggjur af kvótagreifunum í Vestamannaeyjum nú er þeir að fá hverja nýsmíðina af annari til að komast upp að þremur mílunum.Sem sagt nú ætla greifarnir að þurka upp það sem eftir er. Þessir svokölluðu bátar eru gríðaröflugir og hafa mikinn togkraft. Frægt er hvernig þessir greifar hafa farið með miðin út af Vík í Mýrdal.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Síðastliðið sumar voru 8 dragnótabátar með allt að 1000 ha vélar að veiðum á Skagafirði. Mokveiði alla daga. þeir fáu trillukarlar sem þarna eru að reyna að bjarga sér reru vestur á Hornbanka." Það verður að halda hagræðingu í greininni", sagði Valgerður frá Lómatjörn fyrir síðustu kosningar.
Lifi ríkisstjórnin! Enga byltingarhunda inn á Alþingi meir.
Árni Gunnarsson, 13.4.2007 kl. 12:38
Þeir ættu að kynna sér færeysku leiðina.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.4.2007 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.