Ráðist um borð í handfærabát.

Þessi frétt mynnir mig á þau ár þegar ég stundaði útgerð á eigin báti og var við handfæraveiðar. Endalaust hundeltir af gæslunni, fiskistofu og varðhundum kefisins. Þetta var,þegar menn stunduðu handfæri á sóknardögum flestir á eigin bátum. Þetta var þegar útgerð smábáta skuldaði smáaura og menn voru sínir eigin herrar, stoltir herrar hafsins. Hvernig er staðan í dag? Þessi útgerð er stórskuldug og mennirnir sem sækja sjóinn eru flestir leiguliðar sem fá aðeins brot af erfiði sínu í eigin vasa. Þvílíkar dásemdir kvótakerfisins sem skilað hefur minnsta hrygningarstofni þorsks síðan mælingar hófust. Ég segi Íslendingar vaknið takið á þessum óskapnaði, sem er brot á stjórnarskrá , hefur engu skilað til friðunar, hefur leitt til hruns byggðanna um landið, hvetur til samþjöppunar veiðiheimilda, hvetur til botnvörpuveiða með hrikalegum afleiðingum fyrir sjavarbotninn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já við verðum að losna við þessa kvótaríkissstjórn það er nokkuð ljóst.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.4.2007 kl. 13:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

aum er margrét

Höfundur

ragnar bergsson
ragnar bergsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • simmi
  • simmi
  • dóri
  • ...gunnl
  • sigmundur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband