16.4.2007 | 15:21
Er Egill Helgason hlutdrćgur????
Ţađ kom mér á óvart í síđasta ţćtti Egils Helgasonar Silfri Egils, var enginn fulltrúi frá frjálslyndum. Oft hefur mér fundist Egill vera međ niđrandi athugasemdir um flokkinn. Ég varpa ţeirri spurningu fram, er Egill ađ láta eigin skođanir hafa áhrif á efnistök í ţćttinum. Mér hefur fundist undanfariđ, ađ fréttafólk almennt (millistéttar,vinstri mennta elíta) hefur reynt ađ ţaga frjálslynda í hel. Ég vona ađ ţetta takist ekki hjá ţeim og almenningur sjái í gegnum ţessa pólitísku innrćtingu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ er erfitt ađ átta sig á ţessum vinnubrögđum Egils Helgasonar en ég vil líka benda á furđuleg vinnubrögđ RÚV .
Sigurjón Ţórđarson, 16.4.2007 kl. 15:39
http://asthildurcesil.blog.is/blog/asthildurcesil/entry/178352/ Kv. Ásthildur.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.4.2007 kl. 18:39
Hvorki fréttastofum eða stjórnmálaflokkum tekst að þagga niður í Frjálslynda flokknum, vegna góðrar málefnastöðu Frjáslynda flokksins. Gísli Hjálmar Ólafsson
Gísli Hjálmar Ólafsson (IP-tala skráđ) 16.4.2007 kl. 19:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.