27.4.2007 | 21:18
Lýðskrum í innflytjendamálum.
Ég horfði á mynd frá Indlandi á dögunum þar sem talað var um þrælavinnuafl sem við vesturlandabúar njótum góðs af í lægra vöruverði. Hryllilegt var að sjá aðstæur fólks við vinnu sína standandi í viðbjóðnum langt upp á læri við vinnu sína. Afleiðingar krabbamein, ofnæmi, asmi og annar óþverri. Þarna voru einnig eiturefni notuð á akra, sem búið er að banna eða aldrei hafa verið leyfð á vesturlöndum. Mér brá þegar það var bent á að fyrirtæki frá norðurlöndum taka þátt í þessum hryllingi. Þarna var t.d. danskt fyrirtæki sem framleiddi eiturefni einnig fyrirtæki sem rumfatalagerinn danski verslar við. Svona er tvískynnungurinn í dag, hvernig er komið fram við erlenda starfsfólkið hérna. Gott dæmi er á Kárahnjúkum auðvitað hafa menn vitað af þessu, þeim er bara alveg sama þetta eru útlendingar. Svo kalla menn Frjálslynda rasista einu mennirnar sem þora að mynnast á óþveran. Haldið þið að vandamálin hjá innflytjendum í svíjóð, danmörku og noregi séu vegna þess að þeir séu svo góðir við þá. Nei inflytjendastraumurinn má aldrei vera meiri en svo að við getum tekið vel á móti þessi fólki, en ekki nota það sem ódýrt vinnuafl. Ef við gerum það fáum við sömu vandamál og nágrannar okkar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Því miður virðist það einmitt vera að gerast hjá okkur ef við lítum til Kárahnjúka. Við erum einfaldlega ekkert skárri en aðrir. Peningar gera fólk að fíflum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.4.2007 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.