27.4.2007 | 22:14
Helgi Seljan á hrós skiliđ.
Alltaf gott ţegar fréttamenn ţora ađ takast á viđ valdaelítuna. Sérstaklega ţegar RÚV er annars vegar en ég var farinn ađ hafa alvarlegar áhyggjur af ţeim.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jájá ţađ er gott og gilt ađ takast á viđ valdaelítuna eins og ţú orđar ţađ. Hins vegar er ţađ ekki gott upp á orđspor fréttastofunnar og mannsins ađ hafa ekki kynnt sér nćgjanlega vel fleiri hliđar málsins. Helgi skaut nokkrum púđurskotum og Jónína komst gegnheil í gegnum ţessa árás en Helgi var orđinn rjóđur í framan enda vćntanlega afar óţćgilegt fyrir hann ađ komast lítt áleiđis.
Svavar Friđriksson (IP-tala skráđ) 27.4.2007 kl. 22:59
Jónína varđ sér til háborinna skammar ţarna í viđtalinu. Ţađ er rosalegt ađ fólk skuli verja ţetta mál međ kjafti og klóm. Fólk sem ćtti ađ vita betur.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.4.2007 kl. 10:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.