28.4.2007 | 21:09
Kvótakerfið og Jón Kristjánsson fiskifræðingur.
Ég hvet fólk til að kynna sér málflutning Jóns Kristjánssonar fiskifræðings um fiskveiðar við Íslandsstrendur. Ég hef sjaldan kynnst eins tærum og heilstæðum málflutningi sérfræðings á þessu sviði. Það ætti að sannfæra alla sem sannan áhuga hafa á þessum málum að kvótakerfið er vís leið til glötunar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hef lítillega heyrt af honum gegnum tíðina. Það væri gott að þú kæmir með slóðir eða tilvitnanir.
Hann er einn þeirra sem mæla með Færeysku leiðinni og hún hefur verið að virka.
Ævar Rafn Kjartansson, 7.5.2007 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.