3.5.2007 | 22:25
Hvað gerist þegar að Davíð lækkar vextina?
Ég hef velt þessu mjög fyrir mér undanfarið. Það er eitt sem er alveg á hreinu hann ætlaði sér aldrei að hreyfia ekki við þeim fyir kosningar. Þetta er klemma ef vextirnir lækka brestur á flótti úr krónunni og hún gæti snarlækkað einnig myndu jöklabréf verða innleyst með hraði. 'I kjölfarið gætu hlutabréf lækkað verulega. Afleiðing væri verðbólguskot, sem næsta ríkisstjórn þarf að eiga við, einnig mynda þetta setja veruleg strik í kjarmálin kannski uppsögn samninga. Þannig það er vandrataður meðalvegurinn og boginn er strekktur til hinns ýtrasta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.