6.5.2007 | 23:56
Við viljum réttlæti og heiðarleika.
Ég held að flest fólk vilji að réttlæti og heiðarleiki eigi að einkenna það fólk sem velst til trúnaðarstarfa fyirir hönd þjóðarinnar. Við kjósendur getum velt því fyrir okkur hvort reyndin undanfarin ár hafi verið í samræmi við þær væntingar.Sala bankana,stuðningur við Iraksstríðið, umgengnin við aldraða og öryrkja, kvótaspillingin og væntanleg sala á Landsvirkjun ætti að fá fólk til að staldra við og hugs sinn gang. Ég ætla að vona á laugardag þegar fólk fer inn í kjörklefann og x-ar við bókstafinn að það muni hugtökin, réttlæti og heiðarleika og merki við þá sem best munu þjóna þeim.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já og muni líka eftir spillingunni og fastsetu núverandi valdhafa við kjötkatlana. Það er komið nóg.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.5.2007 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.