Hefur samfylkingin styrkinn sem þarf?

Nú kemur í ljós hvort samfylkingunni er treystandi kjósendur þeirra bíða spenntir á hliðarlínunni og fylgjast með atburðarrásinni. Hvar verða prinsipp málin sem brýtur á stóriðjan, heilbrigðismálin eða réttur allra til menntunar. Ég hef áhyggjur af því að Ingibjörg muni gefa eftir sjávarútvegsmálin og fórna þeim því sporin hræða við munum eftir fundinum fræga með útgerðarfurstunum.  En samfylkingin má ekki fórna þessum gífurlegum hagsmunum landsbyggðarinnar fyrir ráðherrastólana hún verður að láta brjóta á þessum málaflokki. Ég hygg að þetta sé ögurstund fyrir samfylkinguna ætlar hún að verða leiðandi afl eða hækja.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég hef hitt nokkra samfylkingamenn sem biðja og vona að fylkingin fari ekki í stjórn með Sjálfstæðisflokknum.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.5.2007 kl. 12:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

aum er margrét

Höfundur

ragnar bergsson
ragnar bergsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • simmi
  • simmi
  • dóri
  • ...gunnl
  • sigmundur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband