29.5.2007 | 21:24
Hvernig á að tækla kvótamálið?
Það er staðreynd að mikill meirihltuti þóðarinnar er andvígur kvótakerfinu en er á hinn bóginn vonlítill að hægt sé að ná fram breytingum. Fólk segir oft við mig þetta þýðir ekkert þeir eru búnir að eignast þetta. Það þarf að finna ráð eða aðferðir til að koma þessu almennilega inn í umræðuna. Einnig þarf að þrýsta meir á ráðafólk í flokkunum þá fólk sem ekki er bundið í sérhagsmunagæslu fyrir útgerðarelítuna. Spurning að stofna áhugahóp sem væri samstettur af hæfileikafólki í fjölmiðlun og vant kynningarherferðum. Það verðu að vekja fólk upp og koma þessari umræðu almennilega á koppinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hjartanlega sammála.Það verður að fá sumt fólk ofanaf þeirri fyrru að setja XD af gömlum vana
Ólafur Ragnarsson, 30.5.2007 kl. 21:54
Já hér verður að taka fastar á árarnar, ef við eigum að hrinda þessu ofurefli af höndum okkar. Heyrði viðtal við einhvern Friðrik man ekki hversson sem á þarna greinilega hagsmuna að gæta um hverjum væri um að kenna ? Ekki útgerðarmönnum sagði hann og örugglega ekki heldur stjórnvöldum. Þetta var malaði í útvarp allra landsmanna án þess að blikna, og án þess að nokkur fengi að segja annað. Svei því bara.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.5.2007 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.