8.2.2008 | 22:07
Er Samfylkingin alvöru flokkur?
Ef einhver töggur er í samfylkingunni á hún að láta brjóta á kvótamálinu einhverjum versta gjörning pólitíkusa á 20.öldinni. Mig grunar að samfylkingin hafi aldrei meint neitt með þessum svokölluðu stefnumálum sínum, allt falt fyrir völdin. Enda vakti það ekki miklar vonir um breytingar þegar Ingibjörg gekk í björg útgerðarmafíunnar og lýsti því yfir að þetta kerfi væri komið til að vera. Hún var tilbúin að fórna landsbyggðinni fyrir valdametnað sinn. Sagan mun dæma fólk sem stóð að þessari eignaupptöku og samfylkingin ber ábyrgð ásamt sjálfstæðis-og framsóknarflokki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eini flokkurinn sem hægt er að treysta í sjávarútvegsmálum er Frjálslyndi flokkurinn. Hvar er séra Karl V. Matthíasson núna, sem komst inn á þing með kvótamálið í farteskinu ? Hann þegir nú þunnu hljóði.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.2.2008 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.