12.2.2008 | 20:08
Hinir frábæru fréttamenn okkar!!!
Hryggilegt er að fylgjast með fréttamönnum gapa upp hver um annan þveran mál Vilhjálms fyrrverandi borgarstjóra eins og engin önnur mál séu vart fréttar virði. Væri ekki ráð að ræða kjarasamningamálin, vaxtamálin, kvótamálið (mesta rán íslandssögunnar) eða verðfall hlutabréfa. Það er margt sem kemur í hugann þetta sýnir fyrringa þessa fólks þar sem smærri æsingamál ryðja stóru málunum í burtu. Engin spyr hvort menn vilja ganga til góðra verka heldur hamrað á kjánalegum mistökum þegar fréttamaður ríkissjónvarps réðst til atlögu með blóðbragð í munni. Þessu liði væri nær að fjalla um stóru málin, sem eflaust eiga eftir að verða okkur skóflupakkinu þyngri en tárum taki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.