15.2.2008 | 21:24
Sannfæring borgarfulltrúa.
Þegar fólk býður sig fram til ábyrgðarstarfa fyrir sína borg á maður von á því að hugur fylgi máli ekki sé um að ræða persónulegan metnað þar sem öllu sé fórnandi á altari metorðana. En þarna virðast borgarfulltrúar stærsta stjórnmálaflokks landsins hafa farið illilega út af sporinu. Þeir hafa gleymt því að þeir eru þjónar borgarbúa en ekki keppendur um vegtyllur og völd. Þetta er sorgleg staðreynd og hvorki til þess að auka virðingu þeirra né flokksins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi pólitík í Reykjavík er komin í ógöngur, svo ekki sé meira sagt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.2.2008 kl. 13:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.