22.2.2008 | 19:57
Fordómar ungliđahreyfinga.
Athygli vakti vakti rík óánćgja ungliđahreyfinga vinstri flokkana viđ viđveru Viđars Guđjohnsens formann ungliđarhreyfingar Frjálslyndaflokksins á tónleikum Bubba Mortens gegn rasisma. Hann á heiđur skilinn fyrir ađ láta ekki fordóma í sinn garđ varna sér í baráttunni fyrir góđum málsstađ. Frá Frjálslyndaflokknum hefur ađeins komiđ rödd skynseminnar í ţessum málum og ćtti fólk ađ kynna sér stefnu flokksins ítarlega en ekki láta fordóma vinstri flokkana villa sér sín. Hins vegar mćtti segja ađ Össur Skarphéđinsson iđnađarráđherra ćtti ađ láta skođa í sér fordómataugarnar gegn vissum ungum stjórnmálamönnum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enn á ný sammála ţér Ragnar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.2.2008 kl. 20:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.