Snilld Sjálfstæðisflokksins???

Nú geta allir séð hvílíkir snillingar fjármálagúrúar sjálfstæðisflokksins eru. Fjármálastjórn sú sem framá menn flokksins hafa hreykt sér af er ein rjúkandi rúst. En hver fær svo reikninginn það er sauðsvartur almúginn, skóflupakkið. Skildi fólk ekki fara að velta fyrir sér eftirá að hyggja, að velmegun fjármögnuð með dýrum lánum er engin velmegun. Þetta er eins og að pissa í skóinn sinn þér líður vel í nokkrar sekúndur en ver það sem eftir er. Það þyrfti að sálgreina fólk sem velur ár eftir á sama liðið til að nýðast á sér. Þetta virðist staðfesta orðtakið "þangað leitar rakkinn sem hann er kvaldastur". Nei fólk verður að fara að hugsa sitt ráð og velja þá til þings sem bera hag þess fyrir brjósti. Ekki segja alltaf uss þeir eru allir eins, það er ekki satt. Þetta er ósanngjörn fullyrðing og það á að gefa flokki eins og frjálslyndum tækifæri til að sanna sig. Við verðum að hafa trú á nýju fólki með nýjar hugmyndir það er búið að fullreyna þessa gömlu spilltu valdaflokka.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Ragnar.

Það er þetta ,að láta í sér heyra. Haltu áfram

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 18:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

aum er margrét

Höfundur

ragnar bergsson
ragnar bergsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • simmi
  • simmi
  • dóri
  • ...gunnl
  • sigmundur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband