5.4.2008 | 08:33
Hannes Hólmsteinn og íhaldsfjölmiðlarnir!!
Ef maður opnar morgunblaðið eða 24 stundir þessa daganna kemst maður illa frá því að horfa framan í hinn mikla rithöfund Hannes Hólmstein Gissurarson. Það er með ólíkindum hvernig íhaldsbatteríð er fljótt að taka við sér þegar einhver meðlimur sértrúarsafnaðarins lendir í ógöngum. Þetta sýnir okkur skólflupakkinu hve djúpt þetta krabbamein hefur grafið um sig einn fyrir alla og allir fyrir einn kannast einhverjir kannski við svipað handan hins bláa hafs. Mikið væri gott að svona öryggisnet væri fyrir almúgan þá þyrftum við ekki að kvíða framtíðinni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr heyr!
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.4.2008 kl. 14:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.