23.4.2008 | 20:33
Lögregla í vanda?
Mađur er hálf lamađur eftir daginn í dag horfa upp á ein mestu átök í sögu lýđveldisins. Ţađ er meira á bakviđ ţetta en verđ á olíu og vökulög trukkara heldur svikin loforđ stjórnmálamanna,fráleit framkoma viđ aldrađa og öryrkja, glćpsamlegt kvótakerfi bruđl í utanríkisţjónustunni ofl.ofl. Ég held ađ stór hluti almennings sé búinn ađ fá nóg og ţađ getur brotist fram á ýmsan hátt. Ég held ađ ef stjórnvöld láta sér ekki segjast sé ţetta logniđ á undan storminum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo samála ţér
Jón Ađalsteinn Jónsson, 23.4.2008 kl. 20:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.