12.11.2008 | 19:54
Kvótakerfið upphaf fjármálasiðspillingar!!
Það er alveg á kristaltæru að útrásarvíkingarnir notuðu kvótabraskkerfið sem fyrirmynd þegar þeir byrjuðu að blása út útrásarblöðruna. Það er sláandi hvernig viðskiptin með Sterling flugfélagið voru lík kvótaviðskiptum kvótabraskarana hérna heima. A selur B á X verði B selur C á 2x verði kvótaverð hækkar veðgeta eykst A tekur lán kaupir kvóta og leigir á okurverði. Afleiðingin í báðum tilfellum er sú að skuldsetning verður alltof há meðað við greiðslugetu til lengri tíma sem sagt veðbóla er búin til og síðan er hlaupið í burt með gróðan. Þessi siðspilling byrjaði í ráðherratíð Halldórs Ásgrímssonar þessi kreppa okkar er bein afleiðing þessa viðbjóðslega kvótakerfis.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.