19.11.2008 | 19:31
Utanþingsstjórn??
Ég er farinn að hallast að því að besti lausnin til að bregðast við vantrausti almennings á stjórnmálamönnum sé að mynda utanþingsstjórn, sem myndi stjórna fram á vormánuði til kosninga. Ástandið er orðið þannig í dag að fólk tortryggir allt sem gert er, enda eru fréttir frá stjórnvöldum vægast sagt rýrar. Ég vil samt mynna fólk á það, að ekki bera allir alþingismenn ábyrgð á núverandi ástandi Frjálslyndir eru búnir að marg vara við þessu þar með kvótaviðbjóðnum sem að mörgu leiti var upphafið að spillingunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega sammála þér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.11.2008 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.