Sorpsiðferði.

Hugsa sér hvernig forsvarsmenn þessara fjármálastofnana gátu hagað sér. Saklausum viðskiptavinum ráðlagt að taka lán í erlendum gjaldmiðli en tóku svo sjálfir stöðu gegn krónunni. Þetta er glæpsamlegt athæfi og aðför að almenningi.
mbl.is Veittu fólki lán en veðjuðu á veikingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ThoR-E

Manni verður bara óglatt við lestur svona frétta...

maður setur spurningamerki við viðskiptasiðferði þessara stjórnenda... fjárglæframenn?? glæpamenn??

Þetta kemur allt í ljós.

ThoR-E, 12.1.2009 kl. 19:32

2 Smámynd: K.Páll Price.

Siðblint fólk veltir sjaldnast fyrir sér hegðan sinni og því síður sér neitt glæpsamlegt við hana.Hugsun þess snýst fyrst og síðast um það sjálft og þeirra eigin velferð.

Skildi það vera tilviljun að þekktustu fjöldamorðingjar mannkynnssögunar hafa nánast allir verið siðblindir?

Það er að mínu mati ekki nóg að að fyllast ógeði né skoðunum á glæpsamlegum athæfum og aðför að almenningi.

Fjölskyldusamfélag okkar riðar til falls,almenningur leggur nánast daglega upp laupana á meðan Nýi Glitnir spyr. "Hvernig banki finnst ykkur að við eigum að vera sem Íslandsbanki og bæti síðan við:Hvernig sérð þú Ísland árið 2013"

Hvað erum við að bjóða og innleiða í komandi kynslóð?Hingaðtil hefur fjölskyldusamfélagið verið sá hornsteinn er ekkert afl gegnum söguna hefur megnað að kljúfa slík hefur seigla hennar verið.Stöndum því öll sem ein vörð um hana og varðveitum því nú er svo sannarlega þörf á því

K.Páll Price., 12.1.2009 kl. 22:20

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Burt með þetta spillingarlið allt saman.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.1.2009 kl. 12:04

4 Smámynd: Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir

Skyldi það vera kristilegt siðgæði? Og hvað með verðtrygðu lánin ekki eru þau betri hrein og klár eignaupptaka með dulbúnum 23-24%vöxtum, því verðtryggingin er ekkert annað vextir. Það væri sanngjarnt að verðtryggingin virkaði þannig set upp einfalt dæmi.

Afborgun. 50.000. Verðbólga 10% þá legðist 5000 við afborgunina plús vextir sem mættu ekki vera hærri en 3%. Þetta kæmi þá út þannig að af 20.000.000 væri fyrsta afborgun 100.005.og ekkert legðist ofan á eftirstöðvar lánsins. Þetta myndi vera eitthvað sem fólk myndi ráða við.

Eins og þettta er í dag þá er ekki hægt að segja annað en það sé framinn stórkostlegur og svívirðilegur þjófnaður á hverju heimili af bankastofnunum og íbúðalánasjóði.

Þetta eru ólög og siðleysi af verstu sort og ber svo sannarlega keim af siðleysi stjórnvalda.

Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir, 18.1.2009 kl. 00:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

aum er margrét

Höfundur

ragnar bergsson
ragnar bergsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • simmi
  • simmi
  • dóri
  • ...gunnl
  • sigmundur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 637

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband