17.1.2009 | 10:58
Eignir almennings færðar til útgerðagarka!!
Enn er sjálfstæðisflokkurinn við sama heygarðshornið nú afhendir ráðherra þeirra útgerðarkóngunum sem eru búnir að koma okkur á vonarvöl 30þúsund tonnum af þorski. Sem sagt með einu pennastriki aðfhendir þessi flokksdindill 30þúsund tonn af eigum almennings. Og það til útgerða sem flestar eru komnar á hausinn og búin að skuldsetja Ísland ásamt útrásargörkunum um þúsundir milljarða já ég sagði þúsundir milljarða þessi auma ríkisstjórn hefur ekki einu sinni kjark til að segja okkur sannleikann.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið rétt með að þeir hafa eigi þor til að segja okkur sannleikan, svo er þeir neyðast til þess þá, " komu þeir alveg af fjöllum"
Missti af viðtalinu við herrann frá Bolungarvík, ekki að það hafi verið svo mikið að missa af, en gaman hefði verið að eiga í minningunni það sem hann sagði, þarf að spyrja tengdason minn betur út í þessi 30.000 tonn.
Takk fyrir að beiðast eftir bloggvináttu og hér með er hún meðtekin.
Kveðja frá Húsavík.
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.1.2009 kl. 11:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.