Framtíðarsýn!

Það er alveg á hreinu að sovétskir stjórnarhættir á Íslandi í framtíð mun ekki verða okkur til gæfu. Þess vegna þarf almenningur að vara sig á vinstri lýðskrumurum sem skreyta sig með ýmsum klisjum á útifundum. Það sem við þurfum er heiðarlegt harðduglegt fólk úr atvinnulífinu, sem hefur einhvern möguleika til að grafa okkur úr þessari klemmu sem við erum í. Ansi er ég hræddur um að vinstri skáld eða leikarar, sem að vísu geta talað um hlutina en þegar í alvöruna er komið þarf fólk tengt atvinnulífinu. Það eru ekki orð sem munu koma okkur úr þessu fúafeni heldur athafnir!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Ragnar.

Mikið sammála, það eru athafnir sem koma okkur fram á veg.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 19.1.2009 kl. 00:31

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Vinnandi fólk er nauðsynlegt, það var næstum búið að telja okkur trú um að það væri engin þörf á slíkum.  En skáld og listamenn eru líka nauðsynleg.  Orð eru til alls fyrst og þau eru sverð okkar og skjöldur á þessum tímum.  Þar kemur til góða fólk sem kann að koma fyrir sig orði, stappa stálinu í okkur hin.  Þess vegna verðum við alltaf sterkust þegar við leggjum saman kraftana.  Maðurinn er eyland, en saman erum við sterk.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.1.2009 kl. 08:44

3 Smámynd: ragnar bergsson

Jú það sjálfsagt margt til í því.

ragnar bergsson, 20.1.2009 kl. 20:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

aum er margrét

Höfundur

ragnar bergsson
ragnar bergsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • simmi
  • simmi
  • dóri
  • ...gunnl
  • sigmundur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband