8.2.2009 | 18:36
Davíð situr sem fastast!!
Dabbi neitar að hætta vill klára sína plikt. Finnst skrítið að fólkið sem neitaði að hlusta á viðvaranir hanns skuli reyna að reka hann. Það verður athyglisvert að fylgjast með þessum farsa enn kannski verður enn athyglisverðara að heyra hvað Davíð hefur að segja þegar Jóhönnu tekst að draga hann öfugan út um dyr Seðlabankanns. Margt bendir til að Davíð viti meira en margur annar um aðdraganda að hruni bankanna. Ég geri ráð fyrir að þegar pilti verði ljóst að stjórastóllinn er tapaður muni málgefni hanns aukast og skothríðinn mun dynja víða.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta verður fróðlegt að fylgjast með.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.2.2009 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.