9.2.2009 | 18:57
Frammsókn ennþá kvótabraskaraflokkur!!!
Samkvæmt því sem Birkir Jónsson sagði í dag á alþingi ætlar framsókn að styðja áfram hið illræmda kvótakerfi. Þannig hafa þeir piltar kastað hempunni þetta er ennþá sami spillti stjórnmálafokkurinn þó búið sé að skifta um framgrill. Ég hvet kjósendur til að íhuga þetta vandlega og láta ekki svona sjónhverfnigar hafa áhrif á sig. Ekki láta fagurgalan hafa áhrif á ykkur þeir eru byrjaðir að sýna sitt rétta andlit.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.2.2009 kl. 18:50 | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Framsókn er spilltasti stjórnmálaflokkur sem verið hefur á Íslandi. Frumkvöðlar kvótakerfisins enda vantaði ráðherra þeirra hann Halldór að úthluta sér og sínum kvóta.
Eins var það í stjórnartíð þeirra að vísitölutryggingin var afnumin af tekjum en ákveðið að halda henni á lánum.
Sigurbjörg, 9.2.2009 kl. 20:25
Vonandi plata þeir ekki nokkurn mann til að kjósa sig í næstu kosningum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.2.2009 kl. 10:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.