11.2.2009 | 18:44
Forsetinn enn til vandræða!!
Það er með ólíkindum hvernig Ólafur Ragnar Grímsson kemur fram sem forseti Íslands. Hann var eins og ferðataska í höndum útrásarglæpamannana og núna er hann búin að koma okkur í stórvandræði gagnvart vinaþjóð okkar Þjóðverjum. Með blaðri sínu um að við munum ekki borga, er allt komið á annan endan hjá þýskum innleggseigendum Kaupþingsbanka. Við skulum muna það fólk þegar við kjósum næst forseta, að pólitíkus kemur ekki til greina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 931
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.