Kvótakerfið upphaf hrunsins?

Færa má rök fyrir því að kvótakerfið sé frumorsök fyrir gjaldþroti okkar ástkæru fósturjarðar. Þetta hefur spillt stjórnmálamönnum sérstaklega sjálfstæðis- og framsóknarmönnum. Þarna hefur myndast mikill þrýstingur á alþingismenn að ákvarða mál eftir hagsmunasamtökum útgerðarmanna sem færð voru auðæfi þjóðarinnar á silfurfati. Ekki bætti úr skák þegar leyft var að veðsetja óveiddan fiskinn í sjónum þannig gátu útgerðarmenn braskað með veiðiheimildirnar selt hverjum öðrum og spennt upp verðið til að auka veðhæfni sína. Síðan voru slegin lán út á fiskinn sem þeir áttu ekkert í og fjárfest í einhverri vitleysunni. Er þetta ekki farið að líkjast útrásarvíkingunum sem hentu bréfum á milli sín til að ljúga peninga úr saklausu fólki. spenna upp hlutabréf og fleira í þeim dúr.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Auðvitað er kvótakerfið upphaf hrunsins, fyrst siðferðislega og síðar fjárhagslega.

Sigurður Þórðarson, 18.4.2009 kl. 12:57

2 Smámynd: ragnar bergsson

Þessir menn eru eins og lýs á þjóðfélaginu þyggja og þyggja en skila engri vinnu.

ragnar bergsson, 18.4.2009 kl. 13:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

aum er margrét

Höfundur

ragnar bergsson
ragnar bergsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • simmi
  • simmi
  • dóri
  • ...gunnl
  • sigmundur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband