22.4.2009 | 18:47
Kvótinn er krabbamein í Íslensku samfélagi.
Kvótakerfi stórútgerðarmanna hefur valdið siðferðishruni í Íslensku samfélagi. Ásamt því að leggja byggðir víðu um landið í rúst. Þetta kerfi hafa fjárglæframenn nýtt sér til að stela peningum úr sjávarútveginum með hjálp vafasamra bankaeigenda. Nú er svo komið að þessi höfuðatvinnugrein okkar skuldar á 5. hundrað milljarða þetta er allur árangurinn af oft nefndu besta kerfi í heimi. Ég fullyrði það, að kvótakerfið er upphaf efnahagshrun Íslands. Þeir sem stóðu að þessu kerfi eiga heima á bak við lás og slá.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.