12.10.2009 | 20:13
Evrópusambandsþráhyggja Samfylkingarinnar!
Það er með ólíkindum hvernig þráhyggja Samfylkingarinnar um inngöngu í Evrópusambandið virðist ætla að ganga langt. Það er svo komið, að þessum flokki er ekki treyst af stórum hluta landsmanna vegna þjónkunar við erlend nýlenduveldi. Það er allt étið upp sem þaðan kemur sem heilagur sannleikur og veruleiki þó andstætt sé hagsmunum þjóðar vorar. Þetta jaðrar við föðurlandssvik enda er draumur þeirra að komast í fang nýlenduveldana. Þeim mun ekki takast það Íslendingar eru sterkari en svo að þeir láti draga sig í þetta yfirþjóðlega heimsveldi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.10.2009 kl. 19:55 | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.