Aðförin að Jóhanni Benediktssyni!!

Það voru slæm tíðindi sem bárust mér til eyrna um fimmleytið í dag , að Jóhann Benedikstsson lögreglustjóri Suðurnesja hafi sagt af sér vegna ákvörðunar Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra að auglýsa starf hans. En hann leit á það sem ígildi uppsagnar. Þráhyggja Björns Bjarnasonar í löggæslumálum er með eindæmum hann hefur leynt og ljóst elft ríkislögreglustjóraembættið og þanið það það út langtum meira en eðlilegt gæti talist. Þannig hefur embætti Ríkislögreglustjóra sogið til sín nánast allt fjármagn og skilið lögregluembætti vítt og breytt um landið í fjársvelti. Þannig hefur öryggi hins almenna borgara verið stefnt í hættu vegna gæluverkefnis ráðherrans, sem annars er rúinn trausti. Nú þurfa allir góðir menn að taka höndum saman og hrinda frá þessum fáránlegu fyrirætlunum dómsmálaráðherra og styðja okkar  löggæslumenn í baráttu þeirra við ráðherra. Björn Bjarnason á að segja af sér enda sviðin jörð eftir hann honum þarf að gefa frí, það er almenningi fyrir bestu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

aum er margrét

Höfundur

ragnar bergsson
ragnar bergsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • simmi
  • simmi
  • dóri
  • ...gunnl
  • sigmundur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband