Íslendingar eiga að aðstoða Grælendinga!

Ég hef lengi velt því fyrir mér hvers vegna Íslensk stjórnvöld hafi sýnt Grælendingum algert tómlæti. Þetta eru okkar næstu nágrannar og eiga það skilið að við aðstoðum þá á allan hátt. Hvernig væri að eitthvað af peningunum sem fara í utanríkisþjónustuna verð lagðir til samfélagsaðstoðar á Grænlandi. Ég veit að það eru erfiðir tímar núna en við getum ekki látið það viðgangast að börn þarna gangi um svöng. Nær hefði verið undanfarin ár að setja peninga í þetta, en öryggisráðsbrjálæðið og allur sá peningaaustur sem því fylgdi. Svo vil ég ljúka þessari færslu með því að ríkisstjórnin á að segja af sér tafarlaust.
mbl.is Fátækt og hungur á Grænlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: The Critic

Íslendingar eiga enga peninga til að gefa Grænlendingum, þjóðin er á barmi gjaldþrots og hér blasir við hungur og fátækt. Grænland er hluti af danmörku og það er algjörlega á vegum danskra stjórnvalda að aðstoða íbúa sína við að fá mat. Danir eru mikið ríkari þjóð en Ísland, danir borga háa skatta og ættu að geta keypt smá mat fyrir grænlendinga fyrir þann pening.

The Critic, 17.1.2009 kl. 11:01

2 Smámynd: ragnar bergsson

Það er nú ekki oft dýrt að hjálpa fólki með brýnustu nauðsynjar. Við eigu nógan mat þó við séum í vandræðum sælla er að gefa en taka!

ragnar bergsson, 17.1.2009 kl. 11:09

3 Smámynd: Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir

Auðvitað eigum við að hjálpa þeim ef við getum.

Hvað gerðu ekki Færeyingar fyrir okkur. Þeir eru frábærir og Færeyjar eru meiri háttar staður gaman að koma þangað.

Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir, 18.1.2009 kl. 01:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

aum er margrét

Höfundur

ragnar bergsson
ragnar bergsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • simmi
  • simmi
  • dóri
  • ...gunnl
  • sigmundur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband