18.4.2009 | 12:22
Bakkabræður án gríns!
Það er rétt hjá Sullenberger það sem Bakkabræður eru að reyna með Exista er rán um hábjartan dag. Fyrirtæki sem metið var á hundruðir milljarða fyrir nokkrum mánuðum er metið af þessum þrjótum á rúman milljarð. Það hljóta allir að sjá að þetta er hreinn þjófnaður. Þúsundir Íslendinga fjárfestu í þessum pappírum sem þessir kónar meta á smáaura. Verði þetta selt þarf að tryggja að þessir Bakkabræður fái ekki eina flís.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 876
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
skifta góssinu upp og selja í frumeindum til hæstbjóðenda...
zappa (IP-tala skráð) 18.4.2009 kl. 12:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.