Strandveiđar frjálsar?

Ţegar mađur les betur tillögur Steingríms Sigfússonar um frjálsar handfćraveiđar fer ađ renna á mann tvćr grímur. Einhver svćđaskipting á ađ vera ofl. sem orkađ gćti tvímćlis. Steingrímur allir landsmenn eiga ađ vera jafn réttháir fyrir lögum(međ tilskilinn réttindi) og hafa jafnan rétt á ađ sćkja sjó međ sínar handfćrarúllur. Mér sýnist ađ ţađ sé bara einum flokk treystandi í ţessu stóra máli ţađ er Frjálslyndiflokkurinn.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Ragnar, ţađ er engum treystandi í ţessum málum, heldur ekki Frjálslynda flokknum.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 18.4.2009 kl. 16:18

2 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćll Ragnar. Ég held ađ dómgreind ţín sé meiri en svo ađ ţú látir Guđrúnu Ţóru ákveđa ţetta fyrir ţig. Hún tilheyrir ţeim hópi Jóns Magnússonar sem yfirgaf flokkinn, ţví miđur vil ég segja ţví ég sá á eftir henni. Ég held ađ ţú ćttir ađ taka séns á Frjálslynda flokknum ţađ er ekki mikil áhćtta. Frjálslyndi flokkurinn varđ til út af óréttlćti kvótakerfisins og ţađ hefur alltaf veriđ stóra máliđ ţó verđtrygging, byggđastefna, óréttlćti hvers konar hafi veriđ baráttumál líka. Hann mun standa undir vćntingum ef hann fćr til ţess brautargengi. Međ kveđju Kolla. 

Kolbrún Stefánsdóttir, 19.4.2009 kl. 09:16

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Frjálslynda flokknum einum flokka er einmitt treystandi til ađ hvika ekki frá sínum áformum um breytingar á fiskveiđistjórnunarkerfinu og frjálsar krókaveiđar.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.4.2009 kl. 10:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

aum er margrét

Höfundur

ragnar bergsson
ragnar bergsson
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • simmi
  • simmi
  • dóri
  • ...gunnl
  • sigmundur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 721

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband